Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tryggingariðgjald
ENSKA
insurance premium
DANSKA
forsikringspræmie
SÆNSKA
försäkringspremie
FRANSKA
prime d´assurances
ÞÝSKA
Versicherungsprämie
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Skattlagning iðgjalda

1. Með fyrirvara um síðari samhæfingu, skulu vátryggingarsamningar einungis falla undir óbeina skattlagningu og skattatengda gjaldtöku af tryggingariðgjöldum í þeim aðildarríkjum sem áhættan er staðsett í eða í aðildarríkinu þar sem gengist er undir skuldbindinguna.
Að því er varðar fyrstu undirgrein, teljast færanlegar eignir, sem staðsettar eru í fasteign sem er innan yfirráðasvæðis aðildarríkis, að undanskildum vörum í umflutningi, áhætta staðsett í því aðildarríki, jafnvel ef fasteignin og innihald hennar falla ekki undir sama vátryggingarsamning.

[en] Taxes on premiums

1. Without prejudice to any subsequent harmonisation, every insurance contract shall be subject exclusively to the indirect taxes and parafiscal charges on insurance premiums in the Member State in which the risk is situated or the Member State of the commitment
For the purposes of the first subparagraph, movable property contained in a building situated within the territory of a Member State, except for goods in commercial transit, shall be considered as a risk situated in that Member State, even where the building and its contents are not covered by the same insurance policy.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-B
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
iðgjald

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira